Hafa barnaverndarnefndir eitthvað breyst ?

Mér er hugsað til þess að í vikunni voru tvö börn tekin af umráðamönnum þeirra vegna gáleysis og ölvunnar og slys við ljótapoll.Og börnin voru sett i umsjón barnaverndaryfirvalda.

En hvaða fólk er þetta þessi "barnaverndaryfirvöld" er þetta fólk sérmenntað í málefnum barna, sem tekin eru frá ættingjum sínum, eða eru þetta bara pólitísktkjörnir fulltrúar stjórnmálaflokkanna, sem þarna eru. Eins og alltaf hefur verið ?

Hvaða kröfur eru settar fram vegna vals á fólki í barnaverndarnefndir?

Hvaða kröfur eru settar fram við ráðningu fólks á eftirlitsheimili fyrir börn í dag ?

Maður er búin að fylgjast með umræðunni t.d. um Breiðavíkurbörnin, Silungapoll og Kumbaravog. En hvernig er þetta í dag hefur eitthvað breyst ?

Er ekki bara ómenntað eða illa menntað fólk í þessum barnaverndanefndum um landið í dag. Já jafnvel fólk með fordóma og þröngsýni og eigin hugmyndir hvað öðrum er fyrir bestu. Eigin hugmyndir hvernig ala eigi börn upp.Eigin hugmyndir um hvernig eigi að beygja og sveigja þessa einstaklinga.

Hvernig er t.d. nefndin samansett ,sem er að fjalla um Breiðavíkurbörnin ?

Þetta finnst mér að þurfi að skoða.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband