19.8.2007 | 09:59
Menningarviðburður að baki
Þá er hin svo kallaða menningarnótt að baki og síðasta fólkið að fara heim í alla vega ástandi.
Mér finnst þetta mjög flott og allar þær sýningar og uppákomur alveg einstakar. Samt finnst manni svona á fréttum að dæma, að um sé að ræða eina mestu fyllerísishelgi ársins og kannski 50 -70 þúsund að smakka það í bænum og síðan heima. En þetta er bara allt í lagi meðan enginn er drepinn eða limlestur finnst mér.
Hvað ætli svona skemmtun kosti ? Þetta er líka spurning um að forgangsraða verkefnum en það virðist ekki vera nein vandræði að tryggja peninga í þetta verkefni.
Önnur samfélagsverkefni sitja bara á hakanum. Eins og málefni barna og unglinga og gamals fólks.
Þetta er samt umhugsunarefni t.d.að kveikt er í flugeldum fyrir miljónir króna. En svona er víst hluti af menningunni hún kostar víst eitthvað.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.