Menningarviðburður að baki

Þá er hin svo kallaða menningarnótt að baki og síðasta fólkið að fara heim í alla vega ástandi.

Mér finnst þetta mjög flott og allar þær sýningar og uppákomur alveg einstakar. Samt finnst manni  svona á fréttum að dæma, að um sé að ræða eina mestu fyllerísishelgi ársins og kannski 50 -70 þúsund að smakka það í bænum og síðan heima. En þetta er bara allt í lagi meðan enginn er drepinn eða limlestur finnst mér.

Hvað ætli svona skemmtun kosti ? Þetta er líka spurning um að forgangsraða verkefnum en það virðist ekki vera nein vandræði að tryggja peninga í þetta verkefni.

Önnur samfélagsverkefni sitja bara á hakanum. Eins og málefni barna og unglinga og gamals fólks.

Þetta er samt umhugsunarefni t.d.að kveikt er í flugeldum fyrir miljónir króna. En svona er víst hluti af menningunni hún kostar víst eitthvað.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband