Það er alltaf sama sagan að hausti ár eftir ár.Vantar Grunnskólakennara hér og þar og Leikskólakennara næstum því alstaðar.

Mikið er þetta vandræðalegt hvert einasta haust. Þegar svona korter er í það að skólarnir byrji er bara sumstaðar algjört kaás vegna þess að ekki hefur tekist að ráða lærða kennara við hinar ýmsu skóla og stofnanir.

Og hversvegna, jú menn tíma ekki að borga mansæmandi laun fyrir að vera með börnin í skólanum allan daginn menta þau og koma til manns. Og menn læra aldrei neitt virðist bara ana áfram og söngla ,þetta reddast bara eða seinna "fallinn með fjóra komma níu".

Menn tíma ekki einu sinni að borga þeim ófaglærðu almennileg laun.

Skömmin hjá Reykjavíkurborg , með að setja ekki skammtímahækkunina á þetta ófaglærðafólk líka eins og Leikskólakennaranna eru menn og konur bara ekki í takt við tíman.

Þetta ófaglærðafólk er oftastnær að gera það sama og Leikskólakennarar.

Skammist ykkar bara og borgið  öllu þessu ófaglærða og lærða fólki mannsæmandi laun þá er vandinn leystur

Þarf kannski að minna ráðamenn á að nú er árið 2007 en ekki 1957.

Þetta finnst mér bara ekki hægt lengur.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 83961

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband