Björgum fiskvinnslunni og sjómönnum, kaupum fisk af erlendum fiskmörkuðum .

Mér finnst alveg ótrúlegt að ekki skuli reynt að halda úti fiskvinnslunni.

Og halda lífi í sjávarþorpunum. En hvert af öðru leggja sjávarþorpin upp laupana.

Og mótvægispeningar frá ríkisjóði notaðir til að kaupa fisk til vinnslu í sjávarþorpunum sem eru að leggjast af. Frá öðrum þjóðum sem er að selja fisk á alþjóðamörkuðum.

Þetta gætum við gert meðan við hvílum fiskimiðin okkar.

Hvers vegna  er ekki lagt meira fé í fiskeldið og unnið markvisst að því, að við getum alveg verið sjálfbær með sjávarafurðir til framtíðar litið.

Mér finnst alveg makalust að það eigi bara að fórna heilum starrfstéttum og byggðalögum.

Það er skammsýni og vel í anda þeirra ákvarðana sem teknar voru  með aflasamdrátt á síðasta ári.

Þá ætti ekki að vera neitt mál heldur að hefja sjórræningjaherferð á mið annara þjóða með stóru dýru skipunum okkar og við halda sjómennskunni okkar þannig.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband