5.1.2008 | 17:08
Fyrirtækin eiga að borga meira !
Ég er mjög ánægður að sjá að Vilhjálmur Egilsson vill að hagnaður fyrirtækja verði notaður til að hækka laun manna um 3 % og hækka lámarkslaun um hvað spyr ég ?
Það virtist alveg gleymast að nefna % fyrir lámarkslaunin.
Skrítin þessi % líking þegar fyrirtæki eru að hagnast um þetta 100 - 5000% þá er ekki ástæða til að hækka laun nema um 3%, ekki alveg að gera sig Vilhjálmur.
Það ætti að vera lámarkskrafa að lámarkslaun yrðu lögfest 180.000. Þá mætti Vilhjálmur hækka laun fólks um sín 3 % til viðbótar.
Það er líka forsætisráðherranum til lítils sóma að að vilja ekki nota þá tugi miljarða sem verða í tekjuafgang á fjárlögum til að hækka persónuafslátt um 20.000 kr til láglaunafólks.
Þetta finnst mér.
Aukinn persónuafsláttur kostar 40 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Predikarinn.
Ég þarf ekki að skýra neitt í þessum málum fyrir þér. Þetta er allt á borðinu. Fyrirtæki sem eru á markaðsvirði 200 miljónir kr, breyta leikreglum og ávaxta sitt pund á nokkrum mánuðum og eru orðin 1.5 miljarða virði allt í einu segir ýmislegt.
Fyrirtæki sem geta haft starfsmann á launaskra með 2,8 miljónir á mánuði.
Segir ýmislegt.
Guðmundur Óli Scheving, 5.1.2008 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.