Fyrirtækin eiga að borga meira !

Ég er mjög ánægður að sjá að Vilhjálmur Egilsson vill að hagnaður fyrirtækja verði notaður til að hækka laun manna um 3 % og hækka lámarkslaun um hvað spyr ég ? 

Það virtist alveg gleymast að nefna % fyrir lámarkslaunin.

Skrítin þessi % líking þegar fyrirtæki eru að hagnast um þetta 100 - 5000% þá er ekki ástæða til að hækka laun nema um 3%, ekki alveg að gera sig Vilhjálmur.

Það ætti að vera lámarkskrafa að lámarkslaun yrðu lögfest 180.000. Þá mætti Vilhjálmur hækka laun fólks um sín 3 % til viðbótar.

Það er líka forsætisráðherranum til lítils sóma að að vilja ekki nota þá tugi miljarða sem verða í tekjuafgang á fjárlögum til að hækka persónuafslátt um 20.000 kr til láglaunafólks.

Þetta finnst mér.


mbl.is Aukinn persónuafsláttur kostar 40 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Predikarinn.

Ég þarf ekki að skýra neitt í þessum málum fyrir þér. Þetta er allt á borðinu. Fyrirtæki sem eru á markaðsvirði 200 miljónir kr, breyta leikreglum og ávaxta sitt pund á nokkrum mánuðum og eru orðin 1.5 miljarða virði allt í einu segir ýmislegt.

Fyrirtæki sem geta haft starfsmann á launaskra með 2,8 miljónir á mánuði.

Segir ýmislegt.

Guðmundur Óli Scheving, 5.1.2008 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband