19.1.2008 | 20:39
Björn Ingi á leið í Frjálslyndaflokkinn eða Íslandshreyfinguna ?
Skæruliðinn Guðjón Ólafur sprengdi síðasta stallinn undan Framsóknarmönnum í Reykjavík með bréfasprengju sem send var á 2ooo Framsóknarmenn. Fyrir nokkrum dögum.
Björn Ingi sem komst upp úr skotgröfunum aleinn, þegar hann sleit samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn í Borgarstjórn.
En er núna alveg áttaviltur og niðurbrotinn og umkringdur af sínum eigin óvildar Framsóknarmönnum sem eru alstaðar í leyni tilbúnir að eyðileggja allt fyrir Framsóknarflokknum í Reykjavík eins og það vantaði núna.
Engin veit hvað Guðjón Ólafi gengur til nema ef það er athyglissýki. Miðað við það sem Björn Ingi hafði að segja í sjónvarpinu í kvöld.
Nú eru spennandi tímar fyrir dyrum hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var athygliverð yfirlýsing að sönnu.
Hvaða skoðanir sem menn hafa, og hafa haft- á hinum stutta en litríka ferli Björns Inga í stjórnmálum er eitt óumdeilanlegt:
Hann er afburða snjall pólitískur skákmaður og aldrei útreiknanlegur.
Árni Gunnarsson, 19.1.2008 kl. 20:50
Sæll Árni.
Þakka þér þitt innlegg.
Já hann er snjall, búinn að opna dyrnar aftur.....
Guðmundur Óli Scheving, 19.1.2008 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.