Bobby Fischer á ekkert erindi í grafreitinn á Þingvöllum !

Þingvellir eru sögustaður og einn helgasti staður Íslensku þjóðarinnar. Þar eiga hinir sönnu synir þjóðarinnar að liggja. 

Það er mikill munur á að vera Íslendingur eða vera útlendingur með Íslenskan ríkisborgararétt. Og Bobby Fischer var ekki einn af sonum þjóðarinnar.

Þó Bobby Fischer hafi haft þá eiginleika að vera  snillingur í skák eru hugmyndir RJF hópsins um jarðsetningu hans á Þingvöllum langt frá allri rökhyggju, þessara manna sem að hópnum standa.

Bobby Fischer þessi snillingur hlýtur að hafa viljað fá að hvíla á stað sem einfara sæmir, sem eru ekki Þingvellir hann hlýtur að hafa sagt unnustu sinni hvað hann vildi af sér látnum.

En hverrar trúar var Bobby Fischer hefur það komið fram einhverstaðar ?

Ég held að menn ættu að stíga varlega niður og hugsa í þá átt hvar snillingurinn sjálfur hafi viljað hvíla.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 83945

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband