18.2.2008 | 00:05
Hin sinabera sáttarhönd !
Samningar hafa verði undirritaðir og nú á eftir að fá þá staðfesta hjá félögunum.
En þeir sem standa fyrir utan og horfa á og eru með einhverja þá lélegustu samninga sem gerðir hafa verið.
Já ég er að tala um opinberastarfsmenn, kennara, leikskólakennara, opinbera háskólasamfélagið.
Ég er að tala um hjúkrunarfræðinga og fólk í heilbrigðisgeira, það var ekki hægt að koma svona myndarlega á mót við það fólk.
Þeirra samningar eru ekki lausir, reyndar mjög stutt síðan þeir voru samþykktir.
Það verður gaman að sjá hvað þessir samningar gefa t.d. Öryrkjum í þeirra baráttu.
Eru þetta góðir samningar ? Hvar á að taka þessa 20 miljarða ?
Kannski af öryrkjum og öldruðum. Eða hækka jaðarskatta. Það er að vísu byrjað að skattleggja aldraða.
Það læðist að mér sá grunar að Samfylkingin hafi samið af sér og fengið allt það sem hún vildi í skiptum fyrir t.d. orkustefnuna og stóriðjuna.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 84372
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.