13.5.2008 | 08:32
Ekkert að marka orðagjálfur Ingibjargar Sólrúnar !!!!
Ingibjörg Sólrún sagði í fréttum að það stæði til að afnema hið umdeilda eftirlaunafrumvarp. Undirbúningur væri á lokastigi.
Þetta er bara bull samstarfsflokkurinn og þá ekki stjórnarandstaðan veit ekkert um þetta.
Lagaprófesorar segja að ekki sé hægt að afnema eignarréttarákvæði.
Nema brjóta stjórarskárlög. Ekki veit ég til að eigi að breita eignarréttarákvæðum.
Þatta er svo stórt mál að ætla sér að keyra það í gegnum þingið með einhverju offosi á nokkrum dögum, minnir helst á aðferðir ákveðinna hópa kenda við Sikiley.
Framsóknarflokkurinn ásamt Sjálfstæðisflokknum stóðu að þessum lögum á sínum tíma.
Það verður fróðlegt að sjá hvað hefur breyst í Sjálfstæðisflokknum til að geta breytt þessum lögum ?
Það er ekkert gefið í þessu máli og langt í land að það nái fram að ganga, miðað við framgang þessara tillagna um breytingar nú í alsherjarnefnd.
Þetta var bara Ingibjargar brella svona vorleikur.
Þetta finnst mér.
Höfðu ekki heyrt af fyrirhuguðu eftirlaunafrumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.