Hanna Birna verður aldrei Borgarstjóri !!!!

Á visir.is í dag er sagt frá skoðanakönnun, þar sem rúmlega 40% vilja að Hanna Brirna verði næsti Borgarstjóri. 

Þetta lið sem er með henni í Borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna eru þvílíkir eiginhagsmunaseggir að engin innan hópsins verður valin í það embætti.

Þó tel ég að Hanna Birna sé sú manneskja sem ég gæti treyst fyrir Borgarstjórastarfinu.

Næsti Borgarstjóri í Reykjavík verður ráðinn í embættið utan Borgarstjórnarflokksins.

Þessir Borgarstjórnarfulltrúar sem eru búnir að ná undir sig helstu nefndarstörfum og valdastofnunum í borginni og gera allt til að belgja sig út leyfa ekkia að einhver úr hópnum verði Borgarstjóri, enda eiga þeir ekki viðreinsar von þegar þessu kjörtímabili líkur.

Og það að hafa verið undir forustu eins mest spilta Borgarstjóra sem hefur verið á stóli eins og Ólaf F. Magnússonar verður þeim ekki til framdráttar.

Ef eitthvað er í raun hægt að segja um Borgarstjórnarflokk Sjálfstæðismanna þá er þarna saman safn af því allra lélegasta fólki sem er í pólitík.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband