Er Íslenska vistkerfið tilbúið fyrir ný dýr ?

40 þusund Norskar býflugur var verið að flytja inn í landið til hunangsframleiðslu.

Er bara ekki allt í lagi með Umhverfisstofnun að leyfa þetta, eða eru þetta fúskarinr hjá Landbúnaðarstofnun sem leyfa innflutning á þessu líkt og þeir leyfðu innflutning á rottunum til ræktunar forðum daga.

Vistkerfi Íslands er mjög viðkvæmt og hefur verið raskað nokkrum sinnum t.d. í Vestmannaeyjum þegar Kanínan reyndi að útrýma Lundanum, þar greip maðurinn inn í.

Og fyrir löngu síðan  var fluttur til landsins Minkur, sem nú er á áætlun að útrýma á næstu árum.

Ætla menn aldrei að læra neitt.

Ísbjörninn passaði t.d ekki fyrir Íslenska vistkerfið og var því eytt.

Það liggur líka fyrir nýtt frumvarp Landbúnaðarráðherra að leyfa innflutning á hráu kjöti sem er líka ógn við vistkerfið vegna hættu á smitsjúkdómum.

Þetta er bara með eindæmum. Það hefði ekki átt að leyfa þetta .

Þetta finnst mér.


mbl.is Býflugur fá leyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 83926

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband