Eru Olíufélögin að hækka verð á gömlu eldsneyti ?

Í DV í dag segir “Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakana að eðlilegt sé  að samkeppnisyfirvöld skoði hvort olíufélögin hafi rétt við þegar kemur að eldsneytisverði.”

En ég held að það eldsneyti sem verið er að selja í dag sé keypt inn á verði fyrir mörgum mánuðum síðan. En það eru alltaf til ákveðið mikið magn af eldsneyti í landinu.

Olíufélögin lækkuðu ekki eldsneytisverð í samræmi við lækkandi heimsmarkaðsverð í byrjun mánaðarins.

Þá hefur FÍB ítrekað bent á að álagning olíufélagana hefur bara hækkað og hækkað.

Olíufélögin virðast ekki ætla að taka þátt í þjóðarsátt sem verið er að reyna að koma á.

Er nokkuð víst að olíufélögin hafi verslað einhverja olíu í gær erlendis ?

Þetta þarf að rannsaka af yfirvöldum.

Kannski væri réttast að innleysa olíufélögin til ríkisins aftur, þessum stjórnendum og eigendum olíufélagana virðist erfitt að treysta.

Þetta finnst mér.


mbl.is Eldsneytisverð snarhækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 83919

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband