15.7.2008 | 21:13
Er Paul Rames að blekkja stjórnvöld ?
Á visir.is er frétt um Paul Rames sem vísað var úr landi.
Það er mjög einkennilegt að fram á sjónarsviðið kemur frændi Paul Rames, Robert Sewe og fullyrðir að Paul Rames fari með rangt mál um að líf hans sé í hættu ef hann snúi til Kenýa.
Þetta er bara eitt málið enn í þeim geira að skoða mál betur en vanalega alþekkt er að börn séu notuð til að fá samúð með fólki.
Svona mál eru oftast fyrir fram planlögð.
Mín skoðun er sú að þessi Paul Ramses og fjölskylda eigi ekki að fá landvistarleyfi á Íslandi fyrr en sannað er að líf hans sé ekki í hættu í Kenýa.
Þetta virðast allt svo borðleggjandi svik og prettir sem einkenna þetta Paul Ramses mál að hálfa er nóg.
Hvað græðir t.d. frændi Pauls Rames á því að segja ósatt.
Fólk fer úr límingunum og alskonar orð og yfirlýsingar hafa litið dagsins ljós.
Mér finnst að það eigi að skoða þetta mál sérstaklega alveg niður í kjölinn.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.