40 - 50% hækkun á flugeldum !

Ég held að ummæli Jóns Magnússonar Alþingismanns, skipti engu máli varðandi flugeldakaup.

Það er peningabudda landsmanna sem ákveður hvort hægt sé að kaupa flugelda og sprengiefni.

Það eru 10.000 manns atvinnulaust og trúlega eyðir það ekki atvinnuleysisbótum sínum með því að kveikja í þeim.

Og verðlagning flugeldasölunar hefur hækkað 40 - 50 % milli ára.

Ég segi bara þeir sem ætla að kaupa flugelda kaupð þá hjá Hjálparsveitum, þeir einu eiga það skilið að versla með þessa hluti og eina fjáröflunarleiðin sem skilar þeim einhverju til rekstar hjálpasveitana.

Einkaaðilar eiga bara að skammast sín að ráðast inn á þennan markað.

 Íþróttafélög fá sínar tekjur í gegnum lottó og getraunir allt árið og ættu að láta þar við sitja.

Ég held að þetta verði mjög lélegt flugeldaár.

Gott fyrir öll gæludýrin sem sum hver sturlast á þessum tímum ef minna er um sprengingar.

Þetta finnst mér.


mbl.is Flugeldasalan hafin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Ein pæling... eru ekki björgunarsveitir líka með happadrætti, selja björgunarkallinn eða hvað hann heitir líka ?

Rúnar Haukur Ingimarsson, 28.12.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Rúnar.

Jú það er alveg rétt en þá er ákveðið þema í gangi sem allar björgunarsveitir njóta góðs af eins og uppbygging fjarskiptakerfis, uppbygging leitarhunda og kaup á akveðnum tækjum og tólum.

Þakka þér innlitið.

Guðmundur Óli Scheving, 28.12.2008 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband