Nú þarf að innsigla Fjármálaeftirlitið !

 Á visir.is er sagt frá því að Fjármálaeftirlitð fékk ábendingar um mjög mikilar peningatilfærslur frá Íslandi og til Luxemburgar í gegnum Kaupþing, en gerðu ekkert í málinu.

Þarf ekki að innsigla fjármálaeftirlitið og setja starfsfólk og stjórn í einagrun ?

Þeir fá vísbendingar um hrikalegt fjármálasvindl fyrir mörgum mánuðum en gera ekkert í málinu.

Nú þarf að fá til landsins Interpool lögregluna til að rannsaka aðkomu eftirlitsins að hruni bankana og klúðri og eftilitsleysi stofnuninar á bönkunum áður en allt hrundi.

Þarf ekki að setja Ríkistjórnina, seðlabankastjórana,seðlabankastjórnina í einangrun ?

 Meðan Interpool skoðar þeirra þátt í  valdnýðslunni,ráðningu nýrra stjórnenda í bankana og áherslur, ákvarðanatökur, lagasetningar og ígrip þessara aðila í bankamálin þegar allt hrundi og eftir hrunið.

Mín skoðun er sú að Íslenskir aðilar geti ekki skoðað þessi mál, Ísland er svo lítið að það kemur alltaf einhverstaðar að skyldleika, frændleika,vinskap, eða öðrum tengslum.

Það var sagt að allt ætti að vera upp á borðinu og nú er að renna út umsóknarfrestur sérstaks dómara í málinu. En ekki fæst samt upp gefið hverjir sóttu um dómara starfið.

Skrítið þetta gegnsægi sem talað er um.

Það er eitthvað sem ríkistjórnin hefur miskilið eða túlkar eftir sínu höfði.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 83939

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband