Bandalag Jafnaðarmanna að lifna við ?

Njörður P. Njarðvík prófessor setti fram mjög athyglisverðar og góðar hugmyndir í Silfri Egils á sunnudaginn.

Um breytingar á Íslenskri stjórnskipan og stofnun nýs lýðveldis.

Hjarta mitt tók kipp og ég gladdist mjög að heyra próferssorinn leggja upp hugmyndafræði og stefnumál Vilmundar Gylfassonar, formans fyrrum Bandalags Jafnaðarmanna frá árunum 1983.

Þessar hugmyndir hafa farið eins og eldur í sinu um þjóðfélagið núna síðan viðtalið var birt.

Auðvitað þarf aðeins að skerpa á þessum hugmyndum miðað við tíðarandan og tókst próferssornum það  mjög vel.

Þetta er nefnilega heilbrigð skynsemi og andsvar við þeirri spillingu sem nú viðgengst hjá stjórnmálamönnum og embættismönnum.

Ég vona bara að Njörður P. Njarðvik fylgi þessu eftir og stofni hreyfingu með slíka hugmyndafræði í baráttubrjósti.

Ég styð þessar hugmyndir, ég studdi þær hér áður fyrr þegar ég vann fyrir Landsnefnd og framkvæmdanefnd BJ 1986.

Það er kannski smá von um að þjóðin sameinist um þessi mál núna.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 83974

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband