18.1.2009 | 19:53
Framsóknarflórinn mokaður !
Nýr formaður Framsóknarflokksins var kjörinn í dag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Og flokkseigenda félaginu var sýnd langatöng. Og hafnað.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var búinn að vera í Framsóknarflokknum í rúman mánuð.
Það er alveg ljóst að það átti að hreinsa spillinguna og fortíðina burt úr valdastöðum flokksins, vonandi hefur það tekist með þessum breytingum.
Sama gerðist við varaformannskjör þar var Siv Friðleifsdóttur hafnað, en Birkir J. Jónsson alþingismaður náði kjöri
Og enn og aftur við kosningu ritara urðu breytingar, þar náði kjöri Eygló Harðardóttir.
Ég vil óska þessu fólki til hamingju með kosningarnar.
Það er alveg ljóst að Framsóknarflokkurinn vill hreinsa til og byrjar í sínum ranni.
Vonandi tekst fólki í öðrum flokkum að hreinsa til í sinum flokkum, hreinsi fortíðina út þetta fólk sem búið er að vera á Alþingi s.l. 20 ár samfleitt á að hætta núna.
Það er ekki nóg að hreinsa bara Framsóknarflórinn.
Þetta finnst mér.
Sigmundur kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta. Ekki verður annað séð en að fullur skilningur sé á því hjá flokksmönnum að uppgjör við fortíðina hafi verið orðið aðkallandi. Framsóknarflokkur er ekki annað en fólkið sem stýrir honum og fólkið sem styður hann.
Og svo er um alla flokka. Þessi flokkur var orðinn tæki og tækifæri fyrir ómerkilega framapotara og spillta fjármálamenn. Nú hefur þeim þætti vonandi lokið,- í bili í það minnsta. En nokkur tími mun líða þar til flokkurinn nær aftur þeim trúverðugleika sem til þarf ef honum á að takast að verða öflugt stjórnmálaafl.
Það sama á reyndar við um alla íslenska stjórnmálaflokka.
Árni Gunnarsson, 19.1.2009 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.