Dagur nr. 1 í mótmælum.... Alþingismenn komast ekki út !!!

Mótmæli  standa ennþá yfir við Alþingishúsið og nú fjölgar fólki  aftur á svæðið. Nú logar eldur í bálkesti við Alþingishúsið.

Ég sagði það í pistli í dag að stjórnvöld mega nú fara að vara sig alvarlega.

Á tólfta þúsund manns atvinnulaust og fjölgar. Reiðin í fólki eykst og gremja fólksins yfir ábyrgðarleysi stjórnvalda og framkomu.

Að hugsa sér þegar Alþingismenn koma loksins saman til þings eftir jólahlé ákveða Sjálfstæðismenn að mikilvægast málið sem þarf að ræða sé að selja bjór og vín í matvöruverslunum.

Meðan þúsundir Íslendinga eru að mótmæla ástandi í þjóðfélaginu sem Sjálfstæðisflokkurinn á stærstan þátt í að hafa skapað.

Ofbeldi var beitt bæði að hálfu mómælenda og lögreglu og eru margir sárir af  handahófs kendri kilfu lamstri og piparúðun .Og aðrir útataðir í skyri.

Hvað vill ríkistjórnin að þetta gangi langt ?

Hvernig verður dagur  nr. 2 ?

Þetta finnst mér.


mbl.is Enn mótmælt við þinghúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

1. febrúar koma uppsagnir 1. nóvember fram. 1. mars koma 1.desember. 1. apríl koma uppsagnir um ármót fram. Öllum þessum uppsögnum fylgir að sjálfsögðu minni eyðsla. En eins brauð sem er bakað heima er annars dauði. Bakarinn selur ekki brauð ef enginn er kaupandinn. 40.000 um mitt árið?

Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband