21.1.2009 | 00:30
Dagur nr. 2 í mótmælum.....Mótmælin halda áfram í alla nótt !!!
Það hefur fjölgað í mótmælendahópnum jafn og þétt í allt kvöld.
Og eru kröftug mótmæli ennþá með trommuslætti og bálkesti og hrópum við Alþingishúsið.
Mikið lið lögreglu er á staðnum og varalið í viðbragðsstöðu.
Þetta er það sem Geir Himar vill, hann vill að allt endi með ósköpum.
Ég er hræddastur um að það endi með því að þessir ráðherrar og þingmenn verði dregnir út úr sínum fílabeinsturnum á hárinu og hýddir opinberlega. En auðvitað er þetta bara óskhyggja.
Forsetinn á að setja þingið og ríkistjórnina af og setja þjóðstjórn sem setur nýja stjórnarskrá og undirbýr kosningar strax.
Það á að leysa upp sveitastjórnir og boða til kosninga jafnhliða sveitastjórnum og fólk á að fá að velja fólk af listum sem það treystir en ekki einhverjar flokksvélar.
Kjósa á nýjan forseta líka á sama tíma.
Það er bara alsherjar bylting í gangi og þessir 63 aular sem kosnir voru til ábyrgðar eiga ekki að fá tækifæri aftur þeirra tími er liðinn.
Þetta finnst mér.
Jólatréð brennt á bálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt, höldum áfram og gefumst ekki upp.
Arinbjörn Kúld, 21.1.2009 kl. 00:37
byltingin er hafinn !!
Óskar Þorkelsson, 21.1.2009 kl. 00:38
Hjartanlega sammála í allflestum atriðum... og ef forsetinn gerir þetta nú að veruleika ætti kannski að gera hann að þjóðhetju þrátt fyrir allt...
Það finnst mér allavegana....
Björgvin Kristinsson, 21.1.2009 kl. 00:42
Sammála þér... það er eina lýðræðislega lausnin við þessum vanda.
Brynjar Jóhannsson, 21.1.2009 kl. 01:12
Annars heyrist mér á samfylkingarfólki að það sé hallarbylting í gangi þar. En dagur tvö byrjar hjá mér á sama tíma og í dag hálftíma fyrir þingfund og núna mæti ég með nesti! Sjáumst.
Óskar Steinn Gestsson, 21.1.2009 kl. 01:21
Að vera á leiðinni inn í mestu heimskreppu síðari tíma. ESS- kynslóðin með silkihendur búinn að missa allt úthald eftir 45. mín. Getur ekki einu sinni unnið meir en 8 tíma á dag. Heilisfræði í skólakerfinu hefur lagt niður alla hagnýta kennslu fyrir mörgum árum. Heimilin ekki með eldhúsi. Aðgangur að ódýrum fiski í heilu enginn og búið að leggja alla kartöflugarða niður í bakgörðum.
IMF var lofað af Seðlabanka að Íslendingar væru fljótir að vinna sig úr kreppu. Ég set spurningamerki við ESS kynslóðina.
Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 03:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.