21.1.2009 | 20:54
Dagur 2 í mótmælum.... Geir Hilmar ætlar ekki að boða til kosninga !!!!!
Það getur enginn stjórnað Íslandi nema ég sagði Geir Hilmar Haarde í Kastljósi kvöldsins.
Hrokinn, afneitunin sama endalausa bullið um að allt sé á fullu í viðleitni Geirs Haarde og ríkistjórnarinnar með að leysa vandamál líðandi stundar, virkar á mig eins hjákátlegt mjálm í Norskum skógarketti.
Geir Hilmar skilur ekki að hann hefur ekki traust þjóðarinnar lengur, hann heldur bara að þessi mótmæli sem nú breiðast um landið, bara hjaðni ef hann geri nógu lítið úr mótmælum þjóðarinnar.
Það versta er að mótmælin eiga eftir að harðna og um helgina spái ég að mikill mannfjöldi komi til mótmæla.
Og það dragi til alvarlegra tíðinda vegna aukinar gremju og reiði fólksins sem er að mótmæla.
Ríkistjórnin er fallin bara spurnig hvenær Geir Hilmar Haarde skilur hvernig ástandið er og yfirgefur forsætisráðuneytið.
Í kvöld gerist það líka að Samfylkingin klofnar og ráðherrar Samfylkingarinnar verða víttir og rúnir trausti grasrótarinnar.
Ég held að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir komi ekki til baka í bráð. Vona samt að hún nái sér.
Samfylkingin er líka búin að vera sem eitthvað kjölfestuafl í Íslenskum stjórnmálum.
Þetta finnst mér.
Ekkert mælir gegn því að kjósa næsta vetur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óháð persónu ISG þá finnst mér ekki við hæfi að níðast á veikum aðilum í lýðræðislegum flokkum. Formaður eigi alltaf að vera við fullaheilsu. Allir mega missa sín. Utanríkisráðherra embættið er andlit útá við. Það má alls ekki vakna neinar grunsemdir um hæfni þess sem gegnir því á hverjum tíma. Menn hljót veljast í það sem eru harðir í horn að taka og [laga]refir.
Forgangsatriðið er víst að koma algjörlega óarðbærum Fjármagnsgeira í lag óður en nýrri stjórn er hleypt að. Væntingarnar eru að kannski verði einhverjum slátrað eftir rannsóknir í haust.
Ef ISG á sér læriföður gæti honum fundist gott að draga ISG úr sviðsljósinu um tíma og koma henni síðan inn þegar næsta stjórn fellur.
Júlíus Björnsson, 21.1.2009 kl. 21:14
Hann skilur ekki íslensku lengur og sér bara það sem hann vill sjá. Búinn á því.
Arinbjörn Kúld, 21.1.2009 kl. 23:06
..... hvað sem því líður þá mun Geir ekki verða spurður lengur.. hann er búinn að missa völdin þessu sauður.
Óskar Þorkelsson, 22.1.2009 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.