23.1.2009 | 17:26
Davíð Oddsson verður næsti formaður Sjálfstæðisflokksins !!!!
Sjálfstæðisflokkurinn er byrjaður að liðast í sundur og mikil átök eru boðuð undir rós af hinum ýmsu kandidötum í ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins og þingmönnum sem hugsa sér gott til glóðarinnar.
Nokkrir þeirra kandidata sem horfa til formannssætisins eru búnir að vera í átökum við fólkið í landinu í langan tíma.
Það er alveg ljóst að það eru engin afgerandi foringjaefni á lausu hjá Sjálfstæðismönnum.
Ég treysti ekki þessu stuttbuxnaliði Sjálfstæðisflokksins sem nú vill meiri frama eins og Guðlaugur Þór, Bjarni Benediktsson, llluga Gunnarssyni, Sigurði Kára. Kristjáni Þór og fl.
Ekki er frekar foringjaefni í kvennahópi Sjálfstæðiskvenna. Ég tel að Þorgerður Katrín hafi ekki þetta sem vantar til að vera formaður Sjálfstæðisflokksins.
Það er því bara Davíð Oddsson sem er á lausu.
Davíð Oddsson mun bjóða sig fram til formann Sjálfstæðisflokkisins á Landsfundi og leiða flokkinn næsta kjörtímabili. Hann lætur ekki flokkinn fara í svaðið vegna foringjaleysis.
Þetta finnst mér.
Veikindi Geirs mikið áfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð Oddsson langbesti kosturinn í stöðunni í utanþings stjórn með mönnum eins og Indriða Þorlákssyni , Vilhjálmi Barnasyni, Benedikt Bjarnasyni, Rannveigu Rist, .... Klár í að taka samtíma ákarðanir. Mér lýst ekkert á fólk inn og út á spítala, sem treystir ekki varamönnum og telur þetta mikið umræðuvandamál. Fólk sem þorir, veit og getur.
Júlíus Björnsson, 23.1.2009 kl. 19:53
Ég styð ekki Sjálftæðisflokkinn, það var kannski draumur anstæðinga flokksins að fá Davíð í formannsstól, það myndi tryggja að flokkurinn fengi innan við 15% fylgi.
En svona í fyllstu alvöru, finnst ykkur Davíð enga ábyrgð bera á því að hér hafi verið stefnt rakleitt til andskotans síðustu 5-7 ár?!
Skeggi Skaftason, 24.1.2009 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.