26.1.2009 | 18:07
Davíð Oddssyni tókst að splundra ríkistjórninni !!!!
Hvaða tak hefur Davíð Oddsson eiginlega á Geir Hilmar Haarde ?
Ekki var möguleiki að hreyfa við honum eða Seðlabankastjórnini af fyrrverandi ríkistjórn.
Ekki var möguleiki að láta bankaskúrkana sæta ábyrgð.
Ekki var hægt að láta embættismenn sem komu að bankahruninu sæta ábyrgð.
Engar eða litlar upplýsingarnar um aðgerðir hafa komið fram hjá fyrrverandi ríkistjórn.
Og núna hefur komið í ljós að helsti veggur í samstarfi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks var seta Davíðs Oddssonar í Seðlabankanum og breytingar í bankaráði og bankastjórn Seðlabankans.
Það á að rannsaka þátt Davíðs Oddssonar í bankahruninu og meðhöndlun hans á yfirtöku bankana.
Samfylkingunni tókst ekki að fá Sjálfstæðisflokkinn til að breyta einu eða neinu.
Forustan í þessum stjórnmálaflokkum hefur verið alveg brugðist Íslenskum þjóðfélagsþegnum.
Stjórnarandstaðan hefur því miður ekkert fram að færa nema að verja sitt flokksræði og ná sér í valdastóla.
Það er bara eitt í stöðunni og það er að setja Utanþingsstjórn, reka þessa þingmenn sem hafa klúðrað málunum heim.
Útbúa nýja stjórnarskrá og taka á bankahruninu og þeim einstaklingum sem komu því til leiðar.
Stofna nýtt Ísland.
Þetta finnst mér.
Baksvið: Þingvallastjórnina þraut örendið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá á Davíð þakkir skilið.
Júlíus Björnsson, 26.1.2009 kl. 18:52
Ég hef mikið velt þessu fyrir mér í dag og kemst ekki að neinni niðurstöðu, kannski hef ég ekki nægt ímyndunarafl til???
Arinbjörn Kúld, 26.1.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.