27.1.2009 | 08:07
Ómerkilegir stjórnmálaforingjar !
Nú segja bæði Geir Hilmar og Þorgerður Katrín að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið tilbúinn að breyta stjórn Seðlabankans. En til þess hafi þurft lagabreytingu.
Það þurfti enga lagabreytingu til að gera starfslokasamning við þessa bankastjóra og senda þá heim strax.
Það hefði bara þurft vantrausttillögu á þessa menn og bankaráðið frá ríkistjórninni.
En það vildi Sjálfstæðisflokkurinn ekki.
Breytingar á fjármálakefinu er í skoðun og þar með Seðlabankanum og ekki komið að því samþykkja lög.
Það misheppnaðist hjá Geir Hilmari og öðrum Sjálfstæðismönnum að koma Davíð Oddssyni á Morgunblaðið því nýir eigendur þar sögðu nei takk.
Davíð Oddsson þráskallaðist við að segja af sér þó þjóðfélagið væri komið í rúst og þúsundir manna væru að mótmæla veru hans sem Seðlabankastjóra. Hann ætlar að láta reka sig.
Þá vildi Geir Hilmar ekki hlusta á kröfu fólksins um að Davíð yrði látinn fara og skellti skollaeyrum við fylgishruni Sjálfstæðisflokksins.
Kannski áttu þessir stjórnmálaleiðtogar Geir Hilmar og Þorgerður Katrín meiri þátt í bankahruninu en þau vilja vera láta.
Þetta finnst mér.
Geir: Hefðum gert breytingar í Seðlabanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk fyrir undanfarna pistla, ég les þá alltaf en hef verið frekar latur að svara , sérstaklega þar sem ég er algerlega sammála þér oftast nær.
Óskar Þorkelsson, 27.1.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.