Vinnubrögð Hafrannsóknarstofnunar eru ekki í takt við ástandið !

Hafrannsóknarstofnun leyfði ótakmarkaðar veiðar á Gulldeplu sem engar rannsóknir hafa  verið gerðar á.

Þeir hafa ekki hugmynd um hvaða fiskistofnar lifa á henni.

Nú er Gulldeplan horfin. Búið er að veiða 30.000 tonn.

Það er verið að leita að Loðnu en ekki er búið að gefa út neinar veiðiheimildir til flotans.

Þannig að ef Loðna finnst tekur það ákveðna daga fyrir Hafrannsóknarstofnun að komast á staðinn og meta ástandið.

Og þá er viðbúið þegar ákvörðun verður tekin, að verðmæti Loðnunar verði mjög rýrt þar sem hrognataka verður sennilega ekki lengur möguleg.

Það á að gefa út strax 30 - 50.000 tonna veiðikvóta til loðnuflotans svo hægt verði að hefja veiði á Loðnu strax og hún finnst.

Þetta finnst mér.


mbl.is Agnarlítinn loðnukvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Útgerðarmenn hafa aldrei verið neinir umhverfisverndunar sinnar. Þeir hugsa ekki nema um eitt úthald í einu.

Þetta er hárrétt ábending hjá þér.

Þeir hafa væntanlega verið að hala eitthvað inn fyrir hvalveiði auglýsingunum.

Kristbjörn Árnason, 17.2.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband