19.2.2009 | 15:40
Valdaklíkur flokkana ætla að viðhalda óréttlætinu áfram !
Á mörgum stöðum ætla flokkarnir, flokkseigendafélögin og valdaklíkurnar ekki að leyfa prókjör.
Þeir ætla að stilla upp sínum gæðingum á listana.
Þetta ógeðslega spillingarlið ætlar að halda áfram og berja alla viðleitni góðra breytinga niður í svaðið.
Sjáum bara Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna uppstillingar af flokksgæðingum til útbrunna Alþingismanna. Það má ekki heyra minnst á kynjajöfnun.
Það má ekki minnast á breytingar á kosningalögum með persónukosningu hjá Sjálfstæðisflokki og Framsókn.
Enda hafa Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn unnið saman markvisst í bandalagi að stoppa þetta af og tefja þetta réttlætismál.
Hvers vegna ?
Jú þessir karlar og kerlingar sem þykjast eiga þingsætin eru hrædd um að verða strokuð út af listum.
Það þarf alveg að hreinsa þetta gamla lið út hjá Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki, Vinstri Grænum, Samfylkingunni og Frjálslyndaflokknum.
Þau lifa öll í anda flokksræðis.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er valdið grímulausa sem við sáum svo oft í haust. Það eru 3 flokkar sem munu berjast með kjafti og klóm gegn nokkrum breytingum á valdastrúktúrnum. Sannið til í haust er afar líklegt að mótmæli hefjist að nýju og þá mun kröftugri. Vona að svo verði ekki.
Arinbjörn Kúld, 19.2.2009 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.