Er Jóhanna Sigurðardóttir eitthvað meira en verkalýðssinni ?

Jóhanna Sigurðardóttir hefur sínn styrk úr verkalýðshreyfingunni.

Jóhanna Sigurðardóttir er bara flott "alþýðupíka " eins og skáldið hefði sagt.

Jóhanna Sigurðardóttir  er foringi.

Meirihluti þjóðarinnar fylgir henni samkvæmt skoðanakönnunum.

Jóhanna hefur alltaf verið talsmaður litla manssins í þjóðfélaginu.

En hvað er í boði annað  en Jóhanna ?

Jú Íslandsheyfingarbullið er nú komið inn í Samfylkinguna. Sem gulgrændeild sem engin veit hvað þýðir.

Úr sér gengnir fjölmiðlamenn, fjölmenna í framboð vítt og breitt um landið, von þeirra um að frægu andlitin dugi til að glepja fólk til að fylglja þeim.

Þeir hafa ekkert að bjóða annað en flokksræðið til að komast í sæti á listum flokkana.

Endalausir bæjarstjórar og bæjar, borgar- og sveitarstjórnarfólk sem allt á það sameiginleg að vera með á bakinu mikil klúðursmál, vanefningar og kosningasvik frá fyrri sveitarstjórnar kosningum, tranar sér nú fram á flokkræðisvísu.

Flest allt langskólamenntaðfólk. sem vill ná í  @ 600.000 þúsund á mánuði.

Ekkert af vinnandi fólki í almenningi, svona verkfólk ekta sjómenn komast að, eiga möguleika fyrir flokksræðinu.

Uppahreifingar sem setja bara eitt mál á dagskrá. Já þrú slík framboð já búslóðaaflið.

Frjálslyndiflokkurinn að verða ósýnilegur fyrir atbeina formansins.

Framsókansrflokkurinn allur í illdeilum og klofningi og nú er komin til liðs við þá einn sá sem alltaf veldur klofningi í öllum flokkum sem hann kemur nálægt.

Sjálfstæðisflokkurinn endanlega hruninn og foringjalaus og foringjaefnin eins og teiknibólur sem allir stinga sig á.

Vinstri Grænir marg klofnir og marga saga um t.d Evrópumálin. Sem verða þau mál sem VG og Samfylkingin koma tilmeð að sameinast um.

Já það er bara ótrúlegt hvað skapast mikil kyrrð í stjórnmálaumræðunni eftir að Davíð Oddsson var rekinn úr Seðlabankanum.

Ég bíð spentur eftir útspili ríkistjórnarinnar vegna kosningalagana.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Leitaðu á google.  Leitarorð; kvennafrídagurinn flugfreyjur þar eru viðtöl við Erlu Ólafsdóttur og Guðrúnu Ögmundsdóttur

Þar kemur Vigdís til sögunar

Kristbjörn Árnason, 27.2.2009 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband