Hvers vegna er Óskar Bergsson hræddur við opinbera rannsókn ?

 Á vísir.is er fjallað um meint spillingarmál Óskars Bergssonar sem voru til umræðu í Borgarstjórn í dag.

Ef Óskar Bergsson Borgarfulltrúi hefur hreinan skjöld og hefur farið eftir öllum siðalögmálum og er laus við alla spillingu hvað hefur hann þá að óttast með opinbera rannsókn á störfum hans fyrir Reykjavíkurborg.

Hann leysti niðrum sig sjálfur í pínlegu Kastljóssviðtali hér um daginn þar sem hann greinilega hefur ekki hugmynd um hvar siðferðimörk hans  liggja.

Ég vil að mál hans verði skoðuð.

Það eru líka fleiri þarna í Borgarstjórn sem þarf að skoða af opinberum aðilum vegna vina- og verkkaupatenglsla.

Þar má nefna eins og klúðrið með Heilsuverndarstöðina, REI og OR, Brjálæðið og skiplagsslysið við Höfðatún-Borgartún, Kaupin og bullið í kringum Laugaveg 4-6, Klúðrið við Mýrargötu,tengsl Borgarfulltrúa við eigið verktakafyrirtæki, Kosnað við menntun Borgarfulltrúa erlendis og fl.fl.

En byrjum á Óskari Bergssyni fáum opinbera rannsókn á verkin hans.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guðmundur Jensson

Hjartanlega sammála. Megum ekki láta borgarstjórnar meirihlutann fá að þrífa sporin sín í skjóli atburðarásarinnar í landsmálum.

Ólafur hefði verið rétti borgarstjórinn fyrir Borgarbúa. Hefði hann fengið starfsfrið og back up hefði honum tekist að uppræta spillingu innan borgarkerfisins.

Gæti trúað að hann hefði líkst Bjarna heitnum Ben. í nákvæmni og vinnuhörku, bæði á sjálfan sig og starfsmenn borgarinnar.

Þetta passaði bara ekki JAPPALIÐINU sem eftir var í Sjálfstæðishópnum, sem vildu leika sér með Auðmönnum í skjóli valdsins. Skara eld að eigin frama og fjárhag.

Jens Guðmundur Jensson, 3.3.2009 kl. 22:46

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég tek undir þetta hjá þér

Óskar Þorkelsson, 3.3.2009 kl. 23:17

3 Smámynd: Arndís Ósk Hauksdóttir

Sammála. Krefjumst þess að Óskar Bergsson geri hreint fyrir sínum dyrum og það strax

Arndís Ósk Hauksdóttir, 4.3.2009 kl. 12:06

4 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Sammála, löngu kominn tími til.

Þráinn Jökull Elísson, 4.3.2009 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband