10.3.2009 | 09:19
Tryggvi Þór Herbertsson frambjóðandi fékk 150 miljóna kúlulán !!!!
Í DV í dag er sagt frá að Tryggvi Þór Herbertsson prófessor og forstöðumaður Hagfræðideildar Háskólans í Reykjavík, fékk 150 miljóna kúlulán hjá Askar Capital þegar hann var forstjóri fjárfestingarbankans.
Hann seldi síðan einkahlutafélagið sitt sem hét Varnagli til Askar þegar hann hætti og slapp við að borga 70 miljónir þegar einkahlutafélagið var selt til Askar.
Það eru einmitt svona viðskiptahættir sem leiddu til bankahrunsins.
Og þessi maður var helsti ráðgjafi ríkistjórnarinnar fyrrverandi og er núna í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi.
Hefur þessi maður eitthvað að gera á Alþingi Íslendinga ? Ég segi nei.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 09:21 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann sat sem sagt beggja megin borðs þegar hann seldi? Dæmigert.
Arinbjörn Kúld, 10.3.2009 kl. 10:11
Sæll Arinbjörn.
Já einmitt.
Guðmundur Óli Scheving, 10.3.2009 kl. 10:45
þetta er bara dæmigerður sjálfstektarmaður...
Óskar Þorkelsson, 10.3.2009 kl. 16:50
Það er svo mikil sjálfsblekking í gangi hjá Tryggva ef ég seigi sonleikan þá er allt í lagi og ekkert við það að athuga sagði hann í útvarpsviðtali í dag ég vil ekki sjá svona kumpána á þing.
Þeir sem gera svona eru tækifærissinnar og hvaða freistingar standast þeir ef þeir komast í valdastöður ég treysti þeim ekki.
Þeir sem haldnir eru svona græðki er ekki réttu mennirnir á þing, þeir eru ekki traustsins verðir
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 10.3.2009 kl. 20:19
Þetta er hárétt hjá ykkur Óskar og Jón, þetta er dæmi um sjálftækan tækifærissinna á hæsta stigi.
Vona bara að fólk stroki yfir hann á kjörseðlinum... þó er þetta þannig að þetta lið er að bjóða sig fram þó það sé með allt niðrum sig.
Sjáið bara hvernig fór í Suðurkjördæmi hjá Samfylkingunni þar er kosinn til að leiða flokkinn sá sem svaf á verðinum vegna bankana.
Guðmundur Óli Scheving, 10.3.2009 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.