14.3.2009 | 17:52
Vonandi verður nú friður í Frjálslyndaflokknum !
Nú eru farnir úr forustusveit Frjálslydaflokksins niðurrifsmennirnir og öfgasinnar sem búnir eru að sundra frjálslyndaflokknum.
Einn er farinn til Sjálfstæðisflokks og verður að öllum líkindum ekki kosinn inn. En hann er í prófkjöri í dag.
Hinn er búinn að vera og hefur ekki stuðning innan Frjálslyndaflokksins.
Hann hefur tapað í prófkjöri og kjöri til formanns.
Einn af niðurrifsmönnunum gekk í Framsóknarflokkinn og þar var honum hafnað sem Frjálslyndumframsóknarmanni .
Þó hef ég heyrt að tveir af þessum mönnum ætla fram með sér framboð í sínum Kjördæmum .
Eða jafnvel í Reykjavík.
Ég óska Guðjóni Arnari til hamingju með formannskjörið.
Vonandi verður lífi blásið í þennan flokk að nýju, en flokkurinn hefur verið ákveðn rödd sem má ekki fjara út.
Vona bara að frjálslyndiflokkurinn taki fylgi frá fjórflokkunum.
Þetta finnst mér.
Guðjón Arnar kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Viðar.
Ég get ekki skýrt þetta út fyrir þér, ef þú skilur ekki að kjósendur Frjálslyndaflokksins hafa hafnað þessum umrædda manni í prófkjöri og kjöri til formanns.
Þá yfirgáfu tveir þingmenn flokkinn fyrir nokkru vegna samskiptaörðuleika að sagt var.
Annars sýnist mér þú vera alveg blokkeraður af einhverju skoðanakannanarugli fyrir áramót.
Hefur þú ekki séð kannanir síðustu mánuði, sem virðast skipta mestu máli núna og ekki hefur þinn maður verið með lokaðan munninn eftir áramót.
Hann hefur þá verið eitthvað hjáróma ef hann hefur verið meðopinn munnin því fylgið mælist um 2% núna
Þakka þér innlitið.
Guðmundur Óli Scheving, 14.3.2009 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.