15.3.2009 | 15:35
Pólitískt bankaráð Seðlabankans aftur á ferðinni !
Var ekki verið að breyta Seðlabankalögum ?
Var ekki verið að reka pólitikstkjörnu Bankastjórana og pólitíska Bankaráðið ?
Var ekki talað um að setja ópólitísktfagráð á laggirnar svo kallað peningastefnuráð ?
Var ekki krafan um að fagmenn, ekki stjórnmálamenn eða þingmenn yrðu fengnir til starfa í slíku ráði ?
Nú eftir helgina ætlar Alþingi að kjósa nýtt bankaráð Seðlabankans, þannig að við fáum að sjá nýjar pólitískar hækjur halda áfram þar sem frá var horfið.
Þetta er bara ekki í lagi.
Þetta heldur bara áfram sama leyndin sama spillingin sama "fokking fokk" og þeir sem eru að rannsaka málin hafa ekki aðgang að upplýsingum nema í afar takmörkuðu magni.
Það eru pólitíkusar sem loka flestum leiðum eins og greinilega má sjá í yfirstöðnum prófkjörum þar sem sáralitlar breitingar hafa orðið svo litlar að þær skipta engu máli.
Þetta verður bara eins og áður á valdi flokkeigendafélagana.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 84992
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.