Þið eruð rekin !!!!

Starfsfólk ICEBANK var að halda árshátíð sína í kvöld.

Þegar Viðskiptaráðherran löðrungaði starfsfólkið, með yfirlýsingu um því yrði að öllum líkindum sagt upp störfum.

Þá birtust skilaboð í fjölmiðlum frá Gylfi Magnussyni Viðskipatráðherra sem sagði næstum því brosni röddu mér þykir það leitt en meirihluti starfsfólks ICEBANK verður rekið.

Og Gylfi Magnússon hélt áfram á blaðamannafundinum, “hugur minn er sko hjá þessu fólki”.

Mér finnst þetta ótrúleg ósvífni að boða ekki til fundar strax starfsfólkinu og skýra málin.

Var ekki verið að biðja um að allt yrði upp á borðinu.

Þetta er ekki í lagi svona á ekki að koma fram við fólk.

Þetta finnst mér.


mbl.is SPRON til Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Sammála Guðmundur. En skildi stjórn sjóðsins ekkert hafa vitað í hvað stefndi. En já óheppilegt.

Finnur Bárðarson, 23.3.2009 kl. 14:43

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Finnur.

Það getur ekki verið annað en að þeir hafi vitað allt um þetta....sumiir eru bara svo rosalega seinir til...

Guðmundur Óli Scheving, 23.3.2009 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband