Davíð Oddsson talinn versti Seðlabankastjóri Evrópu !!!

Í helgarblaði DV er sagt frá því að Davíð Oddsson er talinn versti seðlabankasstjóri í Evrópu í umfjöllun viðskiptakálfs sænska blaðsins Dagens Nyheter í dag.

Þar er birtur listi yfir verstu Seðlabankastjóra í Evrópu:
“Næstur á listanum á eftir Davíð er Iimars Rimsevics, seðlabankastjóri Lettlands en þar er verðbólgan nú um 25 prósent. Næstir koma seðlabankastjórar Úkraínu, Póllands, Búlgaríu, Hvítarússlands og Rússlands.
Slawomir Skrzypek seðlabankastjóri Póllands hefur mótmælt útttekt Dagens Nyheter og telur forsendur blaðsins ósanngjarnar því ekkert sé fjallað um sjálft efnahagsástandið í landinu. DN segir aftur á móti að margir álitsgjafar telji að Skrzypek hafi vakið undrun og komið markaðnum í opna skjöldu með undarlegum ummælum og aðgerðum sem bæru vitni um vanþekkingu.”

Enginn er talinn ógna Davíð á þessum vafasama lista yfir verstu seðlabankastjórana.

Enn ein svartafjöðrinn í hatt Davíðs Oddssonar.

Athyglisvert en kom mér ekki svo á óvart.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Dagens Nyheter er alvöru blað. Ég treysti mati þeirra fullkomlega

Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband