Af hverju er fólk í framboði sem þjóðin vill ekki á Alþingi !!!!!!

Stór hluti þeirra aðila sem bjóða sig fram núna til þings er fólk sem á stóran þátt í því hvernig komið er í Íslensku þjóðfélagi.

En er bara algjörlega siðblint og skilur ekki að það þarf að breyta hlutunum.

En mótmælin og átökin snérust um það. Fá gegnsæi og afnema alla leynd og draga menn til ábyrgðar.

En ekkert breytist sama fólk og áður var í efstu sætum treður sér í efstu sætin aftur.

Það ákveður sig í framboð  og vill ákveðið sæti á listanum neitar jafnvel að taka sæti sem því hlotnast eftir kosninguna.

Vonandi gerist það ekki eftir næstu kosningar að fyrrverandi ráðherrar þá fái að verma ráðherrastóla. Eins og Björgvin Sigurðsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Össur Skarphéðinnson, Ásta Ragnheiður, Kolbrún Halldórsdóttir,

Hvað þarf eiginlega að gera til að fletta ofan af stjórnmálamönnum, ráðherrum, verklýðsforingjum, athafnamönnum, dómururm og hinum ýmsu stofnunum og ráðuneytum.

Það er augljóst að t.d. sérstökum Saksóknara er bara skömtuð gögn frá stofnunum og bönkunum.

Valdamenn í þjóðfélaginu draga lappirnar í upplýsingaflæði til almennings meira að segja ný ríkistjórn er farin að draga úr upplýsingaflæði líka og ekki ástæða til að aflétta bankaleynd.

Gegnsæi minnkar og maður hefur núna á tilfinningu að verið sé að verja enhverja mjög háttsetta aðila í samfélaginu.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 83927

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband