Sjálfstæðisflokkurinn gyrðir niðrum sig !

Málþófið hjá Sjálfstæðisflokknum á Alþingi er skandall. Það sýnir svo ekki verður um villst að Sjálfstæðisflokkurinn er komin í málefnalega þurð og þar af leiðandi með allt niðrum sig.

Hann getur ekki verið sammála einu eða neinu sem lagt er fyrir Alþingi þessa daga ,jafnvel þó tilllögur og breytingar frá Sjálfstæðisflokknum hafi verið settar inn í hin ýmsu frumvörp.

Ég vona bara að Jóhanna Sigurðardóttir haldi þingmönnum við efnið á Alþingi, fram á kosningadag, ef Sjálfstæðismenn halda þessu málþófi og töfum áfram.

Þetta er nýjum formanni Sjálfstæðisflokksins til háborinnar skammar.

Þetta finnst mér.


mbl.is Hlé á þingfundi vegna framboðsfundar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Það er varla það gáfulegasta að vera með svona málþóf uppi 5 mínútum fyrir kosningar. Á hinn bóginn er líka fráleitt að koma með frumvarp um stjórnarskrárbreytingar með svo skömmum fyrirvara að umsagnaraðilar treysta sér varla til að gefa sitt álit á því.

Páll Jónsson, 6.4.2009 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband