29.4.2009 | 20:41
Einræðisherrann Davíð Oddsson !!!!
Í DV í dag er sagt frá innihaldi bókar eftir Ólaf Arnarson sem heitir "Sofandi að feigðarósi", þar rekur blaðamaðurinn Jóhann Hauksson ýmsa þætti í samskiptum Davíðs Oddsonar við aðra og einleik hans í valdakerfi Sjálfstæðisflokksins.
Ólafur Arnarsson er fyrrverandi framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðismanna og aðstoðarmaður Ólafs G Einarssonar fyrrverandi Menntamálaráðherra.
Upplýsingar í blaðinu um innihald bókarinnar er magnað.
Og raunar ekkert eftir annað enn að færa það sem þar stendur í lögreglumál á hendur einum spilltasta embættismanni sem nokkurn tíma hefur verið uppi .
Það var von að menn í Sjálfstæðisflokknum þyrðu ekki að gera neitt, mudu sennilega allir hafa farið á bak við lás og slá, eiga það sennilega eftir.
Ráðlegg öllum að lesa þessa góðu grein Jóhanns Haukssonar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:16 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Hilmar.
Já ég ætla að lesa þessa bók.
Þakka þér innlitið.
Guðmundur Óli Scheving, 29.4.2009 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.