1.5.2009 | 16:45
Baulað og mótmælt ofurlaunastefnu Verkalýðsforingjana !
1. maí Frídagur verkalýðsins er bara típískur rigningardagur þessara hátíðarhalda eins og svo oft áður.
Engar lausnir eða kröfur um raunhæfar lausnir var að heyra á þessum ræðumönnum sem töluðu á Austurvelli í dag og sér í lagi ekki hjá Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ.
Þar heyrði bara þann tón að þetta yrði rosalega erfitt og fólk þyrfti að sætta sig við ýmsa hluti og taka á sig ýmsa hluti.
Ræða Gylfa einkenndist af þessu einstefnu klisjukenda hagfræðibulli ,sem löngu er búið að sanna sig að er úrelt en verkalýðshreyfingin eða forusta ASÍ vill viðhalda.
Þar var ekki beðist afsökunar tapi lífeyrisþega í lífeyrisjóðunum.
En vegna fjárglæfrarspilamennsku stjórnenda Lífeyrissjóðana er nauðsynlegt að lækka lífeyrir.
Kauphækkanir eru allar fyrir bý.
Og ekkert er til ráða frá Verkalýðsforustunni. Ekkert...Ekkert....Ekkert
Enda var baulað og búáhöld barin í takkt við dropatakt rigningarinnar.
Þetta er dómstóll götunar að láta í sér heyra og vonandi að þessi Verkalýðsforusta fari að skammast sín og lækki ofurlaunin sín.
Þetta finnst mér.
Nýjan sáttmála um stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.