Skjaldborgin um heimilin og fyrirtækin.... ha.ha.ha. !

Það eru í raun blessuð börnin sem mest verða fyrir barðinu á úrræðaleysi ríkistjórnarinnar.

Ríkistjórnin er svo upptekin við að verja Bankana og útrásina og að koma sambandi á við ESB að það er bara ekki eðlilegt. Búið að afskrifa 50-60% af gjaldþroti útrásarbankana á kosnað ríkisjóðs eða almennings.

Það sem kom þessu fólki til valda sem er í ríkistjórn í dag voru loforð um björgun heimilana og fólksins í landinu.

En ekkert hefur verið gert.

Mér finnst eins og þetta valdafólk í ríkistjórninni sé bara að máta þotusætin sem hinir notuðu mikið.

Þau úrræði frá ríkistjórninni, sem  eru að koma til framkvæmda og eru komin til framkvæmda eru eins og plástur á slagæðablæðingu.

20 þúsund manns atvinnulaust, 10 þúsund manns að flytja burt.

Þúsundir rmanna þyggja mat og hjálp Kirkju og hjálparstofnana í hverri viku.

Börnin þurfa að bera mestu birgðarnar. Það eru ekki til peningar fyrir tannlækninum.

Það eru ekki til peningarfyrir fötum og skóm.

Það eru ekki til peningar fyrir tómstundum. ekki hægt að fara í ferðalög með skólunum.

Atvinnutæki seld úr landi á hálfvirði. Skattahækkanir boðaðar.

Gengisstefnan dauðadómur á allt. Vextir þeir hæstu í heiminum.

Allt sem heitir gegnsægi horfið, ríkistjórnin að missa allar tengingar við fólkið.

Ekki hægt að upplýsa þetta og hitt ,ekki næst í þennan og hinn.

Þetta er bara ekki í anda þess sem lofað var. Enginn hinna meintu fjárglæframanna sem eiga sök á hruninu í farbanni eða gæsluvarðhaldi.

Nei þessir karlar og kerlingar eru bara að sýna sig og sína á samkomum ríkasta fólksins í heiminum, er þetta ekki ósvífni eða bara hið fræga siðleysi ?

Þetta finnst mér.


mbl.is Leiðréttingu, ekki ölmusu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Alveg sammála þér. Ekki bara ég, fjöl margir aðrir lika. Veit bara ekki afhverju komu svo fáir á Austurvell í dag.

Andrés.si, 23.5.2009 kl. 22:56

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Andres.

Þeir koma....Þeir koma... sannaðu til.

Guðmundur Óli Scheving, 24.5.2009 kl. 01:19

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það koma svona fáir því fólk er dofið.. og þeir sem ekki eru dofnir eru að kaupa sér farmiða til betri landa.. þar á meðal ég ;)

Óskar Þorkelsson, 24.5.2009 kl. 10:56

4 Smámynd: Andrés.si

Ég fan "á ovart"  mynd af manninum sem aftengði rafmagn ígær.  Ástæða var að samkvæmt honum á kona sem var að tala lengst og siðast ekki vera þar á pallinu.

http://u1.ipernity.com/11/15/70/4931570.e9ca31da.1024.jpg

Andrés.si, 24.5.2009 kl. 15:51

5 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll andrés.

Gott að ekki séu allir Iðnaðarmennirnir farnir....

Guðmundur Óli Scheving, 24.5.2009 kl. 22:40

6 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Óskar.

Já fólk er dofið og bara trúir ekki að það hafi í raun kosið yfir sig einhvera algjörlega ráðlausa valdagræðgisgripi.

Fannstu einhverja eyðieyju .... goða ferð 

Guðmundur Óli Scheving, 24.5.2009 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband