24.5.2009 | 22:32
Þjóðfélagið er orðin ein hlandfor, sem öllum er ýtt ofaní !
Ég hitti mikið af fólki daglega, reiðu fólki mjög reiðu út í nýju ríkistjórnina og ég var út á landi um daginn og þar er sama reiðin í fólkinu út í þetta svo ráðalausa fólk sem stjórnar.
Margir reyndar á þeirri skoðun að þjóðin hafi verið göbbuð.
Því þær aðgerðir sem ríkistjórnin segist hafa gert eru bara ekki að virka.
Fyrir þá sem þurfa á þeim að halda.
Málið er að nú er undiraldan að þyngjast og maður er farinn að heyra brimöskrin í fjaska. Það er bara spurning hvenær brimskaflinn brýtur sér að þinghúsinu og hreinsar þetta duglausa og valdaspilta lið í burtu aftur.
Það eina sem kemmst að hjá nýrri ríkistjórn er innganga í Evrópusambandið að vísu bara hjá Samfylkingunni að allt annað er látið reka á reiðanum.
Nei nú er komin í gang uppgjörsbyltingin þar sem sett verður á Þjóðstjórn og allar svikamillur í þjóðfélaginu brotnar niður, hvort sem um er að ræða, bankakerfið, verklýðshreyfinguna, atvinnulífið, sægreifana, þotuliðið, útrásrarvíkingana.
Það verður að velta við öllum steinum og þá verður stjórnarskránni breitt einn tveir og þrír.
Það verða bara sett neyðarlög sem bara afnema öll önur lög og þetta fólk sem svo sannarlega er grunað um að eiga aðeild að þessum bankahruni og aðgreðarleysi verðu bara sett undir lás og slá meðan verið er að skoða þeirra mál.
Þá verða þeir sem flúið hafa land með fjármuni sóttir og settir inn meðan verið er að skoða þeirra mál.
Þetta eru ekki neinir kórdrengir eða lúsiur sem eiga sök á þessu gjaldþroti Íslands nei þetta var allt þrælskipulagt.
Þetta finnst mér.
Rannsókn leiði í ljós sakleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Olga og Raggi.
Þakka ykkur innlitið
Guðmundur Óli Scheving, 24.5.2009 kl. 22:47
Þú verður að gefa ríkisstjórninni tækifæri. Hún er bara hálfs mánaðar gömul. Og ef þið Evrópuandstæðingar hafið einhvern skárri kost en ESB þá ættuð þð að ropa því út úr ykkur.
Bjarni Kristjánsson, 24.5.2009 kl. 23:09
Sæll Bjarni.
Þetta er nú ekki rétt hjá þér hú er eldri en hálfsmánaðar...áður var hún í minnihluta..
Það má vel skoða þetta ESB... en fyrst þarf að bjarga heimilunum ,fólkinu í landinu sem var að stórum hluta platað og hlunnfarið og fyrirtækjunum sem eru komin á bjargbrúnina..
ESb ætti að vera númer 500 í áhersluröðinni.
Þakka þér innlitið.
Guðmundur Óli Scheving, 25.5.2009 kl. 00:34
Heill og sæll; Guðmundur Óli - líka, sem þið hin,hver geymið síðu hans og brúkið !
Bjarni ! Hvar; í andskotanum hefir þú alið manninn, drengur ?
Ég hefi; þrástagast, á bandalagi Norðurhjara landa, á minni síðu (svarthamar), og bent á þá meinloku, að Ísland gangi undir ok gömlu nýlendurveldanna, suður í Evrópu (ESB Nazista bandalagið / Fjórða ríkið), þannig; að það þýðir ekkert fyrir þig, að gaspra um, að eigi finnist önnur bjargráð.
Kanada - Grænland - Færeyjar - Noregur og Rússland, eru okkar beztu vina valkostir, á komandi tímum, gott fólk.
Þökkum; Guðmundi Óla, kröftuga grein, sem hnitmiðaða, á allan máta.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 15:17
Heill og Sæll.
Óskar Helgi.
Þakka þér þitt fína innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 25.5.2009 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.