30.5.2009 | 12:10
Hvaða helvítis þjóðarsátt ?
Gylfa Arnbjörnsyni forseta ASÍ er tíðrætt um þjóðarsátt.
Þetta er alveg makalaust, þessi sami maður og hirðin í kringum hann sáu ástæðu til að fresta umsömdum kauphækkunum fyrr á árinu.
Nú talar hann um að þjóðarsátt sé í uppnámi....já auðvitað því uppnámi sem hann sjálfur kom samningaferlinu í.
Hvergi hef ég sé tilburði hjá þessari ASÍ forustu að verja þá sem minnst mega sín með einhverjum aðgerðum.
Hann og hans líkir eru með þreföld eða jafnvel fjórföld laun þeirra umbjóðenda sinna sem lægst eru settir í þjóðfélaginu.
Þeir pössuðu sig á því að láta ekki sjá sig þegar fólk var að mótmæla hér á Austurvelli í vetur. Nei þá var nefnilega Samfylkingin í ríkistjórn.
Þjóðarsátt, hvaða helvítis þjóðarsátt er hann að tala um ?
Er það þjóðarsátt að 20 þúsund manns er atvinnulaust ?
Er það þjóðarsátt að 3000-5000 manns eru vikulega að óska eftir matarhjálp hjá hjálparstofnunum ?
Er það þjóðarsátt að stórhluti heimilana er gjaldþrota eða eru að verða gjaldþrota ?
Er það þjóðarsátt að lífeyrisjóðirnir hafa hótað að skerða lífeyrisbætur ?
Er það þjóðarsátt hækkanir á vörum hækki allar vísitölur ?
Er það þjóðarsátt að vextir eru svo háir að annað eins þekkist ekki í hinum vestræna heimi ?
Er það þjóðarsátt að 5000- 8000 manns er að fara úr landi eða er farið ?
Segðu bara af þér Gylfi Arnbjörnsson ég sé bara ekki að þú ráðir við þetta hlutverk þitt fyrir launþega.
þetta finnst mér.
Frestun launahækkana er bitbeinið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.