Forsetinn svíkur ekki þjóðina.

Það er alveg ljóst núna að vilji alþingismanna og þjóðarinnar fer ekki saman mikil gjá er þar á milli um ICESAVE lögin.

Svipuð gjá og varð til fyrir fimm árum þegar hann neitaði að skrifa undir mjög umdeild fjölmiðlalög.

Verði Forsetinn samkvæmur sjálfum sér  mun hann vísa ICESAVE-lögunum til þjóðarinnar,samþykki Alþingismenn lögin.

Annars er hætta á að  það verði blóðug átök í landinu og þá er ekki gott að segja hvar þessir ráðherrar og þingmenn og forsetinn geta látið sjá sig opinberlega.

Vonandi verður Forsetinn bara samkvæmur sjálfum sér og hafnar þessum ICESAVE lögum.

Skora á alla að skrifa undir áskorun til Forsetans á www.kjosa.is

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Vonandi verður Forsetinn bara samkvæmur sjálfum sér

Ég vona ekki! Ég vona að verði samkvæmi við þarfir þjóðarinnar allrar í stað samfélagsins.

Ég er búin að kjósa.

Júlíus Björnsson, 7.7.2009 kl. 19:24

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Júlíus.

Já þetta er punturinn.

Guðmundur Óli Scheving, 8.7.2009 kl. 22:43

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

að hann verði samkvæmur , brjóti odd af oflæti og leiki hlutverkið eftir bókinni. Blandi ekki einkalífinu inn í ákvarðanir.

Júlíus Björnsson, 8.7.2009 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 83916

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband