Sumir þingmenn vita greinilega ekki hvað einelti er !

Hún hló..hún hló..hún skelli,skelli hló þannig upplifðu nokkrir þingmenn, vandræða viðbrögð þingmanna sem hlóu og kölluðu frammí, þegar Birgitta Jónsdóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar talaði um mjög alvarleg samskiptamál á Alþingi Íslendinga eða einelti.

Eftir að hafa séð upptöku frá þessu á Alþingi var ég bara agndofa.

Það sem sló mig einna mest var að þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir hafði sig mikið í frammi, með hlátri og frammíkalli.

En þessi sama Ólína Þorvarðardóttir hröklaðist úr starfi rektors á Ísafirði einmitt vegna ásakana meðal annars um eineilti við starfsmen í Framhaldsskólanum. Hún hefur sýnilega ekkert lært í mannlegum samskiptum.

Yfirleitt þegar hún er gagnrýnd talar hún niður til fólks eða bara kallar þá dóna, þú hún sé í öllu falli mesti dónin sjálf. Finnst mér.

Nei auðvitað þurfa þingmenn, sem aðrir að opna augun fyrir þessum hlutum líka varðandi eineltið, það er ekki nóg að setja lög og halda að þau nái ekki inn á vinnustaðinn Alþingi, þetta er nefnilega til staðar á þeim vinnustað.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband