27.7.2009 | 22:55
Hey...manni viltu kaupa fyrir mig....?
Ég var staddur fyrir framan áfengisverslun, í dag, þegar ung stúlka stöðvaði mig með þessum orðum "Hey.. manni viltu kaupa fyrir mig". Og nokkrar ungar stulkur voru á sveimi á bílaplaninu gjóandi augunum til okkar.
Ahverju kaupir þú ekki sjálf spurði ég, bara gleymdi skírteininu heima, allt í lagi sagði ég hérna er 300 kall og farðu heim í strætó og náðu í skírteinið.
Rosalegur fýlusvipur kom á hana og hún strunsaði í burtu að leita að nýjum "manni" til að kaupa fyrir sig.
Vona bara að menn láti slíkt ekki henda sig að kaupa vín fyrir unglinga undir aldri .
Það er verslunarmannahelgi fram undan ekki satt.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Umræðan, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér Guðmundur.
hilmar jónsson, 27.7.2009 kl. 23:05
þetta var ekki nógu gott maður.. nún fór þessu stúlka og reddaði sér hjá einhverjum slordóna sem seldi henni landa sem var illa eymaður og hún verður útúrdrukkinn og klikk.. og endar mögulega sem ófrísk ung kona sem hefur ekki hugmynd um hver faðir hennar var.. bara vegna þess að þú guðmundur vildir ekki beygja lögin örlítið fyrir þessa elsku :)
Óskar Þorkelsson, 28.7.2009 kl. 00:18
Sælll Hilmar..
Þskks þér innlitið
Guðmundur Óli Scheving, 28.7.2009 kl. 17:28
Nei Óskar ég er alveg með þetta á hreinu þegar svona mál koma upp á.
Þær hafa örugglega getað platað einhvern annan til að kaupa fyrir sig.
Það var nefnilega byrjuð þessi Verslunarmannahelgarös....
Þakka þér innlitið
Guðmundur Óli Scheving, 28.7.2009 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.