Er Kötturinn þinn meindýr ?

Kettir eru smitberar því á þeim lifa sníkjudýr, sem þeir bera inn á heimili manna. Hér má nefna  flær og maura og í saur Katta lifir algengasti þráðormurinn á Íslandi eða kattarspóluormurinn(Toxcara cati).

Elstu heimildir um Ketti eru 11 þúsund ára gamlar og þá var vitað um minnst þrjár tegundir Katta.

Skógarköttinn og Kött sem lifí á eyðimörkum Asíu og síðan Afríska villiköttinn.

Flestir heimilskettir eiga ættir sínar að rekja til Afríska villikattarins.

Á síðustu árum hefur tilfellum fjölgað mikið að meindýraeyðar þurfi að fanga Ketti sem augsýnilega eru orðnir villikettir.

Ýmsar skýringar eru á fjölgun villikatta, ómerktir kettii strjúka,kettir eru skilja ketti eftir þegar þeir flytja og svo margt annað.

Áttfættlumaurinn (Cheyleiella parasitovoarx) var nær óþekkt vandamál til skamms tíma eða til ársins 1986, þegar hann greindist í tveimur innfluttum köttum.

Síðan þá hefur maurinn breiðst út bæði í Köttum og Hundum.

Það ætti að láta ormahreinsa ketti minnst tvisvar á ári hjá dýralækni.

Meindýraeyðar fara afar varlega þegar þeir eru kallaðir til vegna katta.

Kettir bera fuglaflóna í garðinum inn í híbýli manna.

Flestir telja ketti mjög þrifalega og tilvalda sem gæludýr m.a. vegna þess félagsskapar sem kötturinn veitir.

Þessi ánægja er mest meðan kötturinn er kettlingur en vill hvarfa eða minka þegar kötturinn eldist og fer að koma með fugla og mýs heim til húsbóndans.

Ef fólk er bitið af skordýri og köttur er á heimilnu er ráð mitt að fara með köttinn til dýarlæknis og láta skoða  hann.

Heimildir: Upplýsingar og fróðleikur um Meindýr og varnir  2004

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þetta getur allt verið rétt sem þú segir en fæstir þeir sem elskir eru að köttum líta á hann sem meindýr. Allt hefur sínar skuggahliðar. Það er ekkert til sem er bara jákvætt.

Sigurður Þór Guðjónsson, 7.8.2009 kl. 00:46

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Sigurður.

Nei  Kötturinn er ekki skilgreindur sem meindýr en ég vildi bara upplýsa fólk að það er vandasamt verk að halda gæludýr eins og Kött.

Komist köttur inn í matvælafyrirtæki eða inn á sjúkrahús eða inn í sandkassa barna á leikskóla..... Þá eru ekki allir jafn hrifnir.....já einmitt það sem ég er að tala um..

Þakka þér þitt innlegg.

Guðmundur Óli Scheving, 7.8.2009 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband