Hvað varð um framsóknarflokkinn og Íslandshreyfinguna ?

Eftir að kosningaúrslit lágu fyrir sl. vor hefur nær ekkert heyrst í núverandi formanni framsóknarflokksins og þá ekki í varaformanni og formanni Íslandshreifingarinnar. Það var sko að heyra á þessu fólki eftir kostningar að það skyldi sko verða öflug stjórnarandstaða.

En það eru bara fulltrúar frjálslyndra og vinstri grænnra sem aðeins eru að mjálma eitthvað, bara svona til að mjálma.

Það er bara engin stjórnarandstaða í landinu enn sem komið er vonandi breytist það.

Það eru mörg stórmál sem ýmislegt er gagnrýnisvert við.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband