4.1.2009 | 23:09
Mið- Austurlönd bíða Barack Obama !
Miklar vonir eru bundnar við að Barack Obama verðandi forseti Bandaríkjana, komi á friði í þessum heimshluta. Þegar hann kemur til valda 20 januar n.k.
Vonandi verður þetta forgangsverkefni í Utanríkismálum hjá honum. Að koma á friði.
Þó er nú hætta á að hagsmunir U.S.A. í hernaðartólum og tækjum til ÍSRAEL vegi nokkuð þungt.
Palestínumenn hafa í áratugi barist fyrir sjálfstæði sínu og komið hafa fram hreyfingar manna eins og PLO og núna HAMAS sem beyta ekki diplómatískum samningaleiðum heldur halda að friðurinn komi úr byssuhlaupi út á götu.
Sama er að segja í ÍSRAEL þar hefur alist upp kynslóð sem heldur að þeir megi beita Helförinni á nágranana sína af því að þeir voru beittir henni af Nasistum.
Ég er hræddur um að ekki verði hægt að semja nokkurn frið á þessu svæði nema bara að varpað verði svona HÍROS'IMA sprengjum á þetta svæði og síðan bara mokað yfir.
Mér finnst þetta svo mikil mannvonska og tillitsleysi við allt og alla ,sem þarna ríkir að svona aðgerð væri réttlætanleg að mínu mati.
En auðvitað verður þetta aldrei gert. Vonandi ekki.
Þetta finnst mér.
Æfðu innrásina í átján mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er satt hjá þér að margir eru með miklar væntingar vegna þessa nýja forseta. Það er von, eina von margra vegna þess að árum saman hafa menn beðið eftir friði á þessu svæði.
Allir forsetar bandaríkjanna árum saman hafa brugðist. Barack Obama kemur til ekki frá þessu kristna svæði sem svo er nefnt og þess vega smá von..Aðal vandamálið er enn við lýði. Það eru þessi grýðarlega sterku samtök gyðinga í Bandaríkjunum hafa styrkt kosningasjóði t.d. demokrata um fúlgur fjár.
Það hefur sýnt sig að þessi mikli fjárstuðningur hefur áhrif á pólitíska stefnu forystumanna Bandaríkjanna. Þá eiga þeir geysileg ítök í fjölmiðlameiminum.Það er ekki nema að bandarísku gyðingarnir fái nóg og styðji ekki lengur ríkisstjórn zíonistanna í Ísrael.
Mér finnst ólíklegt að þessi nýi forseti geti breytt stefnu nema það séu einhverjir aðrir sem styðji hann. Þá vil ég minna þig á, það sem þú veit auðvitað allt um betur en ég. Það voru gyðingar frá Evrópu sem tóku sér til búsetu land, sem palestínumanna áttu og eiga enn með réttu.Kristbjörn Árnason, 5.1.2009 kl. 00:09
1. "Democratic presidential candidate Barack Obama on Thursday promised an "unshakable commitment" to Israel if he is elected."
2. "Israel's press hailed Obama's victory as well as his choice of Rahm Emanuel, who's father is a former ultra-nationalist Israeli militant, to be his chief of staff as putting "our man in the White House."
3. "WASHINGTON (Reuters) - Even as Israelis and Palestinians plunged deeper into conflict, U.S. President-elect Barack Obama remained silent, refusing to budge from his one-president-at-a-time mantra. Obama takes office on January 20 but has not commented on the Middle East crisis since Israel launched attacks on Gaza nine days ago. His advisers insist that only President George W. Bush can speak for America until then."
Er eitthvað fleira sem þarf að útskýra?
Ólafur Þórðarson, 5.1.2009 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.