Nýtt formannsefni Framsóknar ?

Pabbi og Afi voru formenn Framsóknarflokksins og nú er enginn, er ég ekki alveg eins góður og þessir sem þegar hafa boðið sig fram ?

 Þetta finnst mér vera aðalsýn á brotthvarfi Guðmundar Steingrímssonar úr Samfylkingunni yfir í Framsóknarflokkinn.

Nú er möguleiki fyrir hann að komast eitthvað áfram í framapotinu.

Guðmundur Steingrímsson hefur verið mjög óánægður innan Samfylkingarinnar undanfarið eða sér í lagi eftir að framsóknarforustan sté til hliðar.

Það munu örugglega fleiri snúa baki við Samfylkingunni á næstunni það er alveg ljóst. Það logar allt í illdeilum þar núna eitthvað sem Samfylkingin þurfti svo sannarlega á að halda til að missa fylgi.

En hvort Guðmundur Steingrímsson geti breytt einhverju ferli í steindauðum Framsóknarflokki á bara eftir að koma í ljós.

Þetta finnst mér.


mbl.is Guðmundur í Framsóknarflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég efast um að Dennagenin séu nóg til að lífga hræið við. Er það ekki alveg steindautt? Líkist svolítið framapoti, þótt ég þekki manninn ekkert og geti verið að bulla.

Villi Asgeirsson, 6.1.2009 kl. 12:33

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Nú fer panikin að breiðast út í flokkunum. Svo deyja þeir.

Arinbjörn Kúld, 6.1.2009 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 83893

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband