Nei ég er ekki Íslendingur !

Aukin andúð er á Íslendingum erlendis, kunningjar mínir voru á ferðinni í Skandinavíu og Evrópu og í Englandi í síðustu viku.

Þeir upplifðu að verða fyrir aðkasti, fyrir það að vera Íslendingar og fannst þeir jafnvel vera í hættu.

En það var hrækt á þá og stuggað við þeim á veitingastað í London.

Eftir það sögðu þeir þeim sem spurðu hvaðan þeir væru, að þeir væru frá Svíþjóð.

Og gátu því klárað viðskiptaferð sína áfallalaust.

Ekki á þetta eftir að lagast eftir fréttir dagsins með Burðarás-Straum fjárfestingabanka litu dagsins ljós.

Eitthvað þarf nú að breyta lögum og reglugerðum um ábyrgðarskyldu Íslenska Ríkisins vegna fjárfestinga fjárglæframanna á erlendi grundu.

Hvað bætast næu mörg hundruð miljarðar við skuldabirgðina.

Nei nú þarf að taka alvarlega á þessum útrásarskussum og finna eignir þeirrra og peninga sem faldir eru um allan heim eins og svo marg oft hefur verið haldið fram í fjölmiðlum.

Og færa þá heim til Íslands.

Þetta finnst mér.


mbl.is Á annað hundrað missa vinnuna í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ísland? Ha hvar er það?

Arinbjörn Kúld, 9.3.2009 kl. 16:53

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Sigurbjörg.

Já það er ekki gaman að vera Íslendingur erlendis núna allavega......

Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 17:30

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Arinbjörn.

  Góður .

Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 17:31

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Árni.

Já þetta er bara rosalegt og ekki lagast þetta eftir Straummálið.....

Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 17:32

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

pfiff... ég mæti bara skilningi og meðaumkun hjá skandinövum .. enda kannski ekki týpan sem menn abbast mikið upp á svona dags daglega :)

Óskar Þorkelsson, 9.3.2009 kl. 19:19

6 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Óskar.

Nei þú ert bara heppinn, fólk er að finna fyrir þessu.

Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband