9.3.2009 | 12:13
Nei ég er ekki Íslendingur !
Aukin andúð er á Íslendingum erlendis, kunningjar mínir voru á ferðinni í Skandinavíu og Evrópu og í Englandi í síðustu viku.
Þeir upplifðu að verða fyrir aðkasti, fyrir það að vera Íslendingar og fannst þeir jafnvel vera í hættu.
En það var hrækt á þá og stuggað við þeim á veitingastað í London.
Eftir það sögðu þeir þeim sem spurðu hvaðan þeir væru, að þeir væru frá Svíþjóð.
Og gátu því klárað viðskiptaferð sína áfallalaust.
Ekki á þetta eftir að lagast eftir fréttir dagsins með Burðarás-Straum fjárfestingabanka litu dagsins ljós.
Eitthvað þarf nú að breyta lögum og reglugerðum um ábyrgðarskyldu Íslenska Ríkisins vegna fjárfestinga fjárglæframanna á erlendi grundu.
Hvað bætast næu mörg hundruð miljarðar við skuldabirgðina.
Nei nú þarf að taka alvarlega á þessum útrásarskussum og finna eignir þeirrra og peninga sem faldir eru um allan heim eins og svo marg oft hefur verið haldið fram í fjölmiðlum.
Og færa þá heim til Íslands.
Þetta finnst mér.
![]() |
Á annað hundrað missa vinnuna í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 84989
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ísland? Ha hvar er það?
Arinbjörn Kúld, 9.3.2009 kl. 16:53
Sæl Sigurbjörg.
Já það er ekki gaman að vera Íslendingur erlendis núna allavega......
Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 17:30
Sæll Arinbjörn.
Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 17:31
Sæll Árni.
Já þetta er bara rosalegt og ekki lagast þetta eftir Straummálið.....
Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 17:32
pfiff... ég mæti bara skilningi og meðaumkun hjá skandinövum .. enda kannski ekki týpan sem menn abbast mikið upp á svona dags daglega :)
Óskar Þorkelsson, 9.3.2009 kl. 19:19
Sæll Óskar.
Nei þú ert bara heppinn, fólk er að finna fyrir þessu.
Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2009 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.