Fimmtán ára MS sjúklingi neitað um lyf !!!

Í helgarblaði DV er fjallað um hina fimtán ára Hörpu Sóleyju Kristjánsdóttur sem hefur greinst með hin hræðilega sjúkdóm MS.

 Hún öðlaðist nýlega von um bjarta framtíð þegar hún fékk samþykki fyrir nýju lyfi Tysabri, það breyttist á augabraði í reiði og hræðslu þegar henni var neitað um lyfið á síðustu stundu.

Þetta er svo dýrt lyf að Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að þetta sé eitt af því sem eigi að spara.

 Hver anskotinn er þetta, er ekki komin tími til að hreinsa til í þessu auma embættismannakerfi ,sem ekki sér þörf á þessuí heilbrigðisþjónustu  fyrir MS og eru því tilbúin að sem leggja líf nokkra tugi manna í rúst.

Nei það er t.d. meiri ástæða að hafa stjórnendur skilanefndana á 3.2 miljóna launum á mánuði.

Hverskonar rugl er þetta látið þetta fólk sem þarf á þessu lyfi að halda fá það strax.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 83927

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband