Afsakið, Afsakið... ég axla ábyrgð !!!!!!

Þetta er bara ótúlegt "Fokking Fokk".

Geir Hilmar og Ingibjörg Sólrún biðjast afsökunar á  framferði sínu í síðasta stjórnarsamstarfi.

Og Geir Hilmar reyndar líka á framferðii sínu með Framsóknarhækjuna sér við hlið  þegar mest allar afdrifaríku ákvarðanir síðasta áratugs voru teknar.

Ákvarðanir sem hafa leitt Ísland í gjaldþrot.

En Geir Hilmar hlífir einum mesta valdníðingi allra tíma við að biðjast afsökunar, hrokagikknum sem þurfti að koma í burtu með setningu laga, nokkuð sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins stóðu fyrir sjálfir.

Sama var um Ingibjörgu Sólrúnu hún gleymdi sér alveg í einkaþotufluginu.

Afsökunarbeiðni er bara ekki trúverðug.

Og það er ekkert af þessu fólki að axla einhverja ábyrgð.

Ef það væri að axla ábyrgð mundi það láta sig hverfa.

En það gerir það ekki reynir að troða sér í framboð alstaðar og notar flokksvélina, flokkseigandafélögin sér til framdráttar þetta fólk kann ekki að skammast sín.

Meira segja Kúlulánaspekulantar, sem sérstakur saksóknari ætlar að yfirheyra og er samdóma álit allra um að sá gjörningur sé algjörlega siðlaus og jafnvel lögbrot, skiptir þetta fólk ekki neinu máli.

Það bíður sig fram engu síður.

Verkalýðshreyfinginn algjörlega búinn að drulla á sig með að hleypa þessu Hagfræðingahópi að kjötkjötlum verkafólks,

 Lífeyrisjóðirnir í rúst, launamál fólks í algjöru bulli.

 Hálaunastefna ASÍ meðal æðstu stjórneda alveg í anda Viðskiptaráðherrans sem finnst ekki neitt athugavert við laun skilanefndarmanna með 3.2 miljónir á mánuði.

Sjáum bara hvað gerðist hjá HB Granda.

Hverjir tóku þar í taumana, jú Almenningur.

Ekki Verkalyðsforusta ASÍ.

Nei nú er nóg komið, því var lofað af þessari ríkistjórn að kosningalögum yrði breytt og komið á persónukosningum.

Lygi....Lygi... Lygi pólitísk refskák og hrossakaup, vegna hræðslu um að detta af þingi letu þau loforð gufa upp.

Ég segi stoppum þetta ferli setjum í gang aftur mótmæli með öllum þeim krafti sem hægt er að gera stoppum þessar flokksvina kosningar af.

Fáum þessar breytingar sem barist var fyrir.

Jóhanna Sigurðardóttir kröfur byltinarinnar eru ekki til sölu og eru ekki umsemjanlegar.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 83984

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband