Já mér finnst rosalegt að hægt sé að stofna einhverja sjóði sem ekki heyra undir nein skattaákvæði ,
Þetta gerist hérna á Íslandi. Korter í bankahrun á kveður Sigurjón Árnasson fyrrverandi bankastjóri Landsbankans að lána sjálfum sér 40 miljónir úr fjávörslurreikningi 3, sem er i raun lífeyrissjóður Sigurjóns.
En hvers vegna þetta form á reikning. Jú mjög einfallt. Þarna er bara mjög klár maður á ferðinni
Greiðslur í viðbótarlífeyfirssparnað er til að mynda ekki skattskyldar.
Þá eru lífeyrissjóðsreikningar af þessu tagi ekki aðfarahæfir og peningar sem þar geymdir því ósnertanlegir.
Þetta er tær snilld og von að ekki náist í Sigurjón til að upplýsa meira um þetta.
Ætli Steingrímur viti af þessu stór gati í kerfinu. Hvað eiga margir svona reikninga af þessu þotuliði.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki alveg að skilja þetta.... Þegar ég vann í banka fyrir c.a. 15 árum var bannað að eiga eða allavega sýsla með, reikning í sama banka og maður vann í sjálfur.... Og þaðan að síður að standa í svona afgreiðslu fyrir sjálfan sig.... Hvar var eftirlitið, hélt að með svona væri bæði innra og ytra eftirlit.....?
Af hverju get ég ekki farið í bankann og sagt "þegar ég tók erlendu lánin mín gerði ég mistök".... Ég ætla því að breyta þeim til baka á upphaflegt gengi......... Ó... ég er víst bara Jón, ekki séra Jón
Helga , 13.6.2009 kl. 22:58
Sæl Helga.
Þú getur alveg farið og sagt hafa gert mistök þeim ber bara skylda til að leiðrétta þetta fyrir þig .
Þetta eftirlit var bara í þotuferðum og að leika sér með útrásarstrákunum....
Það er bara alltaf að koma meira og meira í ljós í þessari endalausu blekkingarhyl.
Þakka þér innlitið.
Guðmundur Óli Scheving, 13.6.2009 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.